Kenndu börnunum

Foreldar, notið þessar sögur til að kenna börnunum mikilvæga lærdóma úr Biblíunni.

Formáli

Þessi orð í 5. Mósebók geta verið þér til leiðsagnar í barnauppeldinu.

1. HLUTI

Leyndarmál sem gleður okkur mikið

Í Biblíunni er talað um mjög sérstakt leyndarmál sem er kallað „leyndardómur“. Langar þig til að vita meira um það?

2. HLUTI

Rebekka vildi gleðja Jehóva

Hvernig getum við líkt eftir Rebekku? Lestu söguna til að kynnast henni betur.

3. HLUTI

Rahab trúði á Jehóva

Lestu um hvernig Rahab og fjölskyldu hennar var bjargað þegar Jeríkó var eytt.

4. HLUTI

Hún gladdi bæði föður sinn og Jehóva

Hvaða loforð efndi dóttir Jefta? Hvernig getum við líkt eftir henni?

5. HLUTI

Samúel vildi gera það sem var rétt

Hvernig getur þú líkt eftir Samúel og gert það sem er rétt þótt aðrir hegði sér illa?

6. HLUTI

Davíð var ekki hræddur

Lestu þessa spennandi biblíusögu og þá sérðu af hverju Davíð var svona hugrakkur.

7. HLUTI

Ertu stundum einmana og hræddur?

Hvað sagði Jehóva við Elía þegar hann var einmana? Hvað geturðu lært af frásögunni af Elía?

8. HLUTI

Jósía átti góða vini

Í Biblíunni er sagt frá því að það var mjög erfitt fyrir strák sem hét Jósía að gera það sem var rétt. Lestu um hvernig vinir hans hjálpuðu honum.

9. HLUTI

Jeremía vildi ekki hætta að tala um Jehóva

Af hverju hélt Jeremía áfram að tala um Guð þótt fólk gerði grín að honum eða varð reitt?

10. HLUTI

Jesús var alltaf hlýðinn

Það er ekki alltaf auðvelt að hlýða foreldrum sínum. Finndu út hvernig fordæmi Jesú getur hjálpað þér.

11. HLUTI

Þeir skrifuðu um Jesú

Lestu um átta biblíuritara sem voru uppi á sama tíma og Jesús og skrifuðu um ævi hans.

12. HLUTI

Frændi Páls var hugrakkur

Þessi ungi maður bjargaði lífi frænda síns. Hvernig fór hann að því?

13. HLUTI

Tímóteus langaði til að hjálpa fólki

Hvernig getur þú lifað spennandi og ánægjulegu lífi eins og Tímóteus?

14. HLUTI

Ríki sem fer með stjórn yfir allri jörðinni

Hvernig verður lífið þegar Jesús ríkir yfir jörðinni? Langar þig til að lifa í paradís?