Leggðu þig fram við að lesa og kenna – myndbönd

Auktu færni þína í að lesa og kenna.

1. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Áhrifarík inngangsorð

Hvernig geturðu talað þannig að áheyrendur vilji hlusta á það sem þú segir?

2. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Samtalsform

Hvað geturðu gert til að áheyrendur þínir séu afslappaðir þegar þú talar við þá?

3. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Að nota spurningar

Hvernig geturðu notað spurningar til að rökræða við áheyrendur, halda athygli þeirra og leggja áherslu á mikilvæg atriði?

4. ÞJÁLFURNARLIÐUR

Biblíuvers vel kynnt

Hvernig geturðu búið áheyrendur þína undir að hafa sem mest gagn af biblíuversunum sem þú lest?

5. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Nákvæmni í lestri

Hvað þarf að hafa í huga til að lesa texta rétt?

6. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Biblíuvers vel heimfærð

Hvað ættirðu að gera þegar þú ert búin að lesa biblíuvers til að hjálpa áheyrendum þínum að skilja hvers vegna þú lest biblíuversið?

7. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Nákvæmt og sannfærandi

Hvernig geturðu verið viss um að þú ferð ekki rangt með staðreyndir?

8. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Áhrifaríkt myndmál

Hvernig geturðu notað myndmál á áhrifaríkan hátt eins og kennarinn mikli?

9. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Sýnigögn

Hvernig geturðu notað myndir eða önnur sýnigögn til að hjálpa áheyrendum þínum að skilja aðalatriðin?

10. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Raddbrigði

Hvernig geturðu notað raddbrigði til að koma hugmyndum skýrt til skila og hreyfa við tilfinningum áheyrenda þinna?

11. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Eldmóður

Hvernig stuðlar eldmóður að því að hvetja áheyrendur og vekja hjá þeim áhuga?

12. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Hlýja og samkennd

Hvernig geturðu sýnt áheyrendum þínum hlýju og samkennd?

13. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Hagnýtt gildi dregið fram

Hvernig geturðu kynnt umræðuefni þannig að áheyrendur skilji hvernig það snertir líf þeirra og þeir finni hjá sér hvöt til að gera það sem er rétt?

14. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Aðalatriðin dregin fram

Hjálpaðu áheyrendum þínum að fylgjast með, skilja og muna eftir því sem þú segir með því að draga fram aðalatriðin.

15. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Sannfæringarkraftur

Hvernig geturðu talað af sannfæringarkrafti þegar þú flytur ræðu eða tekur þátt í boðuninni?

16. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Vertu jákvæður og uppbyggjandi

Hvað þrennt er nauðsynlegt til að orð okkar séu hvetjandi og hughreystandi?

17. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Skýrt og auðskilið

Hvaða gryfjur ættirðu að forðast þegar þú reynir að hjálpa áheyrendum að skilja merkingu þess sem þú hefur að segja?

18. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Fræðandi fyrir áheyrendur

Hvernig geturðu örvað hugsun áheyrenda þannig að þeim finnist þeir hafa lært eitthvað sem skiptir máli?

19. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Náðu til hjartans

Hvernig geturðu höfðað til bestu hvata áheyrenda þinna?

20. ÞJÁLFUNARLIÐUR

Áhrifarík lokaorð

Hverju ættirðu að ná fram í lokaorðunum hvort sem það er á samkomu eða í boðuninni?

Þú gætir líka haft áhuga á

BÆKUR OG BÆKLINGAR

Leggðu þig fram við að lesa og kenna

Þetta rit er samið til að skerpa hæfileika þína í upplestri, mælskulist og kennslutækni.