Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 1 2018 | Á Biblían enn erindi til okkar?

Á BIBLÍAN ERINDI TIL OKKAR?

Er Biblían of gömul bók til að eiga erindi til okkar í tæknivæddum heimi nútímans? Í Biblíunni segir:

„Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm.“ – 2. Tímóteusarbréf 3:16.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er rætt um hvort fullyrðing Biblíunnar, um að hún geti leiðbeint okkur á öllum sviðum lífsins, sé rétt.

 

Eiga leiðbeiningar Biblíunnar við nú á tímum?

Fyrst svo auðveldlega er hægt að nálgast nýjustu upplýsingar hvers vegna ætti maður þá að leita ráða í bók sem er næstum 2.000 ára?

Viska Biblíunnar er sígild

Viska Biblíunnar er byggð á meginreglum sem eru hagnýtar og sígildar. Hún er langt frá því að vera úrelt bók borin saman við þekkingu manna nú á tímum.

Úrelt eða á undan sinni samtíð?

Biblían er ekki kennslubók í vísindum. Engu að síður hefur hún að geyma vísindalegar staðhæfingar sem kunna að koma þér á óvart.

1 Hjálp til að komast hjá vandamálum

Lestu um hvernig viskan frá Guði hefur hjálpað fólki að koma í veg fyrir erfið vandamál.

2 Hjálp til að leysa vandamál

Í Bibliunni eru góð ráð til að sigrast á þrálátum og íþyngjandi vandamálum eins og óhóflegum áhyggjum, frestunaráráttu og einmanaleika.

3 Hjálp til að þola erfið vandamál

Hvað um vandamál sem hvorki er hægt að komast hjá né leysa, svo sem langvinn veikindi eða ástvinamissi?

Biblían og framtíð þín

Orð Guðs getur hjálpað okkur að takast á við vandamál daglegs lífs í þessum óstöðuga heimi. En Biblían gerir meira en það. Hún gefur okkur skýra sýn inn í framtíðina.

Hver er þín skoðun?

Hugleiddu hverju sumir trúa og hvernig Biblían svarar þessu sjálf.