Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Eyðing Sódómu og Gómorru

Eyðing Sódómu og Gómorru

Fyrir unga lesendur

Eyðing Sódómu og Gómorru

Leiðbeiningar: Gerðu þetta verkefni í rólegu umhverfi. Ímyndaðu þér að þú sért á sögustaðnum meðan þú lest ritningarstaðina. Sjáðu aðstæðurnar fyrir þér. Heyrðu fólkið tala. Settu þig í spor aðalsögupersónanna.

SKOÐAÐU SÖGUSVIÐIÐ. — LESTU 1. MÓSEBÓK 19:1-14.

Hvernig heldurðu að gestir Lots hafi litið út?

․․․․․

Hvers konar fólk umkringdi húsið?

․․․․․

KAFAÐU DÝPRA. — LESTU 1. MÓSEBÓK 13:7-13.

Af hverju flutti Lot til Sódómu?

․․․․․

Hvers vegna ákvað Jehóva að eyða íbúum Sódómu?

․․․․․

LESTU 1. MÓSEBÓK 19:15-26.

Hvernig sýndi Jehóva Lot tillitssemi?

․․․․․

Hvers vegna leit kona Lots til baka?

․․․․․

Hvers vegna fórst hún?

․․․․․

NOTAÐU ÞAÐ SEM ÞÚ LÆRÐIR. SKRIFAÐU HJÁ ÞÉR HVAÐ ÞÚ HEFUR LÆRT UM . . .

það hvað Jehóva finnst um illsku.

․․․․․

umhyggju Jehóva.

․․․․․

það hvernig Jehóva varar þjóna sína við áður en hann fullnægir dómi.

․․․․․

Hvað snerti þig mest í þessari frásögu og hvers vegna?

․․․․․