Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söngur 137

Veittu okkur hugrekki

Veittu okkur hugrekki

(Postulasagan 4:29)

  1. Er við boðskap ríkis berum

    flytjum boð um nafnið æðst.

    Margir andsnúnir því eru,

    stundum er að okkur hæðst.

    Eigi skelfast skulum menn

    því djörfung skrýðir Drottins þjón.

    Veittu, Guð Jehóva, þinn anda,

    það er okkar einlæga bón.

    (VIÐLAG)

    Djörfung veittu er við vitnum,

    ótta viljum sigrast á.

    Traust og hugrökk dáðir vinnum,

    heimur dýrleg boð skal fá.

    Brátt þú Harmagedón munt há.

    Uns sú herferð uppfyllir spá

    kjarkinn veit að bera vitni,

    veittu þá bæn.

  2. Þegar óttinn okkur þjakar

    munum þá að hann það veit.

    Stuðning hefur okkur heitið,

    ætíð heldur hann sín heit.

    Taktu eftir ógnum frá

    mönnum sem ofsækja og þjá.

    Með Guðs hjálp svo höldum við áfram

    djörf að heiðra nafn hans og dá.

    (VIÐLAG)

    Djörfung veittu er við vitnum,

    ótta viljum sigrast á.

    Traust og hugrökk dáðir vinnum,

    heimur dýrleg boð skal fá.

    Brátt þú Harmagedón munt há.

    Uns sú herferð uppfyllir spá

    kjarkinn veit að bera vitni,

    veittu þá bæn.