Hoppa beint í efnið

Tækni

Ef þú átt snjallsíma eða önnur snjalltæki gæti verið að þú notir þau meira en þú áttar þig á. Hvernig geturðu haft stjórn á notkuninni?

Tæki

Hvað ætti ég að vita um tölvuleiki?

Tölvuleikir hafa bæði kosti og galla sem þú hefur kannski ekki hugsað út í.

Tölvuleikirnir mínir

Þetta vinnublað hjálpar þér að vanda val þitt á tölvuleikjum.

Tölvuleikir: Ertu að vinna í raun og veru?

Tölvuleikir geta verið skemmtilegir en þeim fylgir viss áhætta. Hvernig geturðu varast hætturnar og staðið uppi sem sigurvegari?

Hver ræður – þú eða snjalltækin?

Þú kemst alls staðar á Netið en tæknin þarf samt ekki að stjórna þér. Hvernig veistu hvort þú ert háður snjalltækjum? Hvernig geturðu tekið stjórnina aftur ef þetta er orðið vandamál?

Hvað ætti ég að vita um textaskilaboð?

Textaskilaboð geta haft áhrif á vináttu og mannorð þitt. Hvernig?

Kurteisi í SMS-samskiptum

Er dónalegt að trufla samræður bara til að athuga SMS? Eða er dónalegt að hunsa SMS bara til að halda áfram að tala við einhvern?

Hvað segja jafnaldrarnir um farsíma?

Hjá mörgum unglingum er gemsinn félagsnet þeirra. Hverjir eru kostirnir og gallarnir sem fylgja því að eiga gemsa?

Samfélagsmiðlar

Skynsemi á samskiptasíðum

Þú getur bæði haft skemmtileg og örugg samskipti við vini þína á Netinu.

Hversu mikilvægt er að vera vinsæll á netinu?

Sumir setja sig í lífshættu bara til að fá fleiri til að fylgja sér og líka við færslurnar. Eru vinsældir á netinu þess virði?

Hvað ætti ég að vita um birtingu mynda á netinu?

Að deila uppáhaldsmyndunum þínum á netinu er þægileg aðferð til að halda sambandi við vini og fjölskyldu, en því geta fylgt hættur.

Að deila myndum og mannorð þitt

Skoðaðu hvað þú ættir að íhuga áður en þú deilir myndum.

Hættur

Hvernig get ég lært að einbeita mér?

Skoðaðu þrenns konar aðstæður þar sem tæknin gæti truflað einbeitinguna og hvað þú getur gert til að bæta hana.

Varaðu þig á röngum upplýsingum

Ekki trúa öllu sem þú lest eða heyrir. Lærðu að meta upplýsingar til að greina rétt frá röngu.

Hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?

Er þrýst á þig til að senda kynferðisleg smáskilaboð? Hverjar eru afleiðingarnar af því að stunda slíkt? Er þetta bara saklaust daður?