Hoppa beint í efnið

Azerbaijan

2024-05-18

Azerbaijan

Vottar Jehóva kalla eftir því að endir verði bundinn á óréttlátt gæsluvarðhald í Aserbaídsjan

Irina Zakharchenko og Valida Jabrayilova eru meðhöndlaðar eins og hættulegir glæpamenn fyrir að tala við aðra um trú sína. Ríkir umburðarlyndi í trúmálum í Aserbaídsjan eins og haldið er fram?