Hoppa beint í efnið

Þau sigruðust á erfiðleikum

Vottar Jehóva hafa komist að raun um að hægt er að lifa ánægjulegu og innihaldsríku lífi þrátt fyrir heilsubrest og fötlun.

Þau sáu kærleika í verki

Kærleiksríkur söfnuður hjálpaði þrem blindum systkinum sem kunnu ekki blindraletur að taka framförum í trúnni.

DeJanerio Brown: Bognar en brotnar ekki

Hvernig hjálpar Jehóva þeim sem lenda í áföllum?

Lyfið hans er að þjóna Guði

Onesmus fæddist með beinstökkva. Hvernig hafa loforð Guðs í Biblíunni verið honum til hvatningar?

Þótt ég sé veik hef ég innri styrk

Kona bundin við hjólastól öðlast ,kraftinn mikla‘ vegna trúar sinnar.

Jehóva hefur gefið mér miklu meira en ég á skilið

Eftir að hafa lamast upp að hálsi í mótorhjólaslysi fann Félix Alarcón sannan tilgang í lífinu.

Mín gæði eru það að vera nálægt Guði

Sarah Maiga hætti að vaxa níu ára gömul en hún hætti ekki að vaxa andlega.

„Fyrst Kingsley getur það get ég það líka“

Kingsley, sem bjó á Srí Lanka, þurfti að yfirstíga miklar hindranir til að geta skilað af sér verkefni sem tók aðeins fáeinar mínútur.

Ég sé lífið með höndunum

James Ryan fæddist heyrnarlaus og varð einnig blindur. Hvað gefur honum tilgang í lífinu?

Heyrnarleysi hefur ekki aftrað mér að kenna öðrum

Walter Markin er heyrnarlaus en þrátt fyrir það hefur hann átt ánægjulega og gefandi ævi í þjónustunni við Jehóva Guð.

Ég tek sannleika Biblíunnar opnum örmum þótt ég sé handleggjalaus

Ungur maður finnur ástæðu til að trúa á skapara þó að hann hafi lent í slysi sem gerði hann alvarlega fatlaðan.

„Ég leyfi mér ekki að vera of upptekin af veikindunum“

Hvernig fær Elisa styrk til að lifa við sársaukafullan ólæknandi sjúkdóm og jafnvel gleyma veikindum sínum af og til?