Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvað er rangt við þessa mynd?

Finndu þrjú atriði á myndinni sem passa ekki við frásögu Biblíunnar í 1. Mósebók 7:1-9, 13-16, 23; 8:15-19.

1. ․․․․․

2. ․․․․․

VÍSBENDING: Lestu 3. Mósebók 11:3 og 5. Mósebók 14:4.

3. ․․․․․

VÍSBENDING: Lestu 5. Mósebók 14:7-19.

TIL UMRÆÐU: Hvernig hjálpuðu synir og tengdadætur Nóa honum? Hvernig getur þú líkt eftir fjölskyldu Nóa?

Úr þessu blaði

Svaraðu eftirfarandi spurningum og bættu inn versinu/versunum sem vantar.

BLS. 4 Hvernig er Elía lýst í Biblíunni? Jakobsbréfið 5:________

BLS. 7 Á hverju lifir maðurinn? Matteus 4:________

BLS. 27 Hver gæti reynst tryggari en bróðir? Orðskviðirnir 18:________

BLS. 28 Hvað hefur sinn tíma? Prédikarinn 3:________

Hverjir tilheyra ættartré Jesú?

Skoðaðu vísbendingarnar. Flettu upp ritningarstöðunum. Skrifaðu síðan rétt nöfn í eyðurnar.

4. ․․․․․

VÍSBENDING: Þrátt fyrir slæmt fordæmi föður míns var ég konungur sem „var Drottni handgenginn“.

Lestu 2. Konungabók 18:1-6.

5. ․․․․․

VÍSBENDING: Ég misbeitti valdi mínu með því að úthella miklu af saklausu blóði.

Lestu 2. Konungabók 21:16.

6. ․․․․․

VÍSBENDING: Ég fylgdi slæmu fordæmi föður míns og þjónar mínir réðu mig af dögum.

Lestu 2. Konungabók 21:19-23.

SVÖR

1. Örkin var ekki með oddmjóum stafni og skut.

2. Nói tók sjö af öllum ‚hreinum‘ dýrum, eins og kindum, með sér inn í örkina.

3. Af „óhreinum“ dýrum tók Nói aðeins tvö af hverri tegund inn í örkina.

4. Hiskía (Esekía). — Matteus 1:9.

5. Manasse. — Matteus 1:10.

6. Amón (Amos). — Matteus 1:10.