Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvert er svarið?

Hvar gerðist það?

1. Í hvaða borg hitti Páll Tímóteus?

VÍSBENDING: Lestu Postulasöguna. 16:1-3.

Gerðu hring utan um staðinn á kortinu.

Lýstra

Íkóníum

Derbe

◼ Af hvaða þjóðerni var faðir Tímóteusar? En móðir hans?

․․․․․

◼ Hvað hét móðir Tímóteusar?

VÍSBENDING: Lestu 2. Tímóteusarbréf 1:5.

․․․․․

◼ Hvað kenndi móðir Tímóteusar honum og hvers vegna?

VÍSBENDING: Lestu 2. Tímóteusarbréf 3:15.

․․․․․

TIL UMRÆÐU:

Hvernig geturðu líkt eftir Tímóteusi?

Hvað veistu um spámennina?

Lestu spádómsbók Jónasar. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum.

2. ․․․․․

Til hvaða borgar sendi Guð Jónas?

3. ․․․․․

Hvaða boðskap flutti Jónas borgarbúum? Hver voru viðbrögð þeirra?

TIL UMRÆÐU:

Hvers vegna reiddist Jónas? Átti hann að reiðast? Hvers vegna eða hvers vegna ekki?

Úr þessu blaði

Svaraðu eftirfarandi spurningum og skrifaðu biblíuversið/versin sem vantar.

BLS. 5 Hvernig er skynsamlegt að nota hluta af peningunum sínum? 1. Korintubréf 16:________

BLS. 5 Hvað verður þú ef þú tekur peninga að láni? Orðskviðirnir 22:________

BLS. 13 Hvernig veljum við lífið? 5. Mósebók 30:________

BLS. 19 Hvers vegna ættum við ekki að vingast við alla? Sálmur 26:________

SVÖR

1. Í Lýstru sem er borg í Litlu Asíu.

◼ Faðir hans var grískur. Móðir hans var Gyðingur.

◼ Evnike.

◼ „Heilagar ritningarnar“. Átt er við hebreskar ritningar Biblíunnar. Hún vildi að hann fylgdi Jehóva, hinum sanna Guði.

2. Níníve. — Jónas 1:1, 2.

3. Dóm Guðs yfir borginni. Fólkið iðraðist ásamt konunginum. — Jónas 1:2; 3:2-9.